« júlí 09, 2001 | Main | júlí 13, 2001 »

Mogginn á netinu fótbrotnar

júlí 11, 2001

Á innlendum fréttum á mbl.is má ţessa stundina finna ţrjár fréttir um fótbrot, fyrst um konu sem fótbrotnađi í fjallgöngu á Esju, síđan um einhvern gaur, sem fótbrotnađi á lyftara, og svo mađur sem fótbrotnađi í stúkunni á Valsleik. Í viđbót viđ ţessi fótbrot er svo fjallađ um mann sem hjólađi á gangstéttarbrún og hlaut skurđ á höfuđiđ.

Ţetta er náttúrulega fréttamennska af bestu gerđ.

Ćtli einhverjum fréttum sé hafnađ á mbl.is? Ef ég myndi til dćmis senda inn frétta af ţví ađ ég hafđi dottiđ á línuskautum á fjórđa júlí (sem gerđist, ég fékk meira ađ segja skrámu á höndina), ćtli mbl.is myndi birta hana? Ţeir gćtu líka fundiđ upp einhverja flotta fyrirsögn einsog: Sumir hafa ekki tilefni til ađ fagna fjórđa júlí eđa Á međan Bandaríkjamenn fagna liggja Íslendingar eftir í sárum sínum

Ég er í raun bara nokkuđ svekktur ađ ţađ skuli aldrei hafa veriđ fjallađ um meiđsli mín á mbl.is. 7 9 13.

158 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33