« Útilega | Aðalsíða | Stórkostleg fréttamennska »

Hotmail

júlí 19, 2001

Vinir mínir hjá Microsoft eru búnir að uppfæra Hotmail alveg frá grunni og breyta algerlega um útlit. Ég er bara mjög sáttur við breytingarnar. Útlitið er þægilegra og svo er búið að bæta við fullt af sniðugum hlutum. Einnig er búið að betrumbæta ruslpósts síur í forritinu. Það er án efa mikill kostur því ruslpóstur er óþolandi.

Einar Örn uppfærði kl. 21:27 | 57 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?