« ágúst 16, 2001 | Main | ágúst 20, 2001 »

Molotov

ágúst 17, 2001

watcha-0032.jpgÁ laugardaginn erum viđ Hildur ađ fara á tónleika međ mexíkósku rokk/rappsveitinn Molotov. Ég heyrđi fyrst í ţessari hljómsveit ţegar ég vann sumariđ '97 í Mexíkóborg. Nokkrum mánuđum síđar keypti ég mér diskinn Donde Jugaran Las Nińas?. Sá diskur er hreinasta snilld!

Stuttu eftir ađ ég keypti diskinn fór ég ađ spila hann í öllum partýjum, sem ég kom í. Í fyrstu voru nú flestir vinir mínir ekkert vođa hrifnir, en smám vöndust menn tónlistinni og nú er ţađ svo ađ flestir mínir vinir fíla ţessa sveit í botn. Enda ekki furđa ţví tónlistin er alger snilld.

Félagarnir eru mjög beittir í textum sínum og beinist gagnrýnin oft ađ stjórnvöldum í Mexíkó (sérstaklega PRI), en stjórnvöldum í Mexíkó hefur reynst ţađ afskaplega auđvelt ađ klúđra landsmálum eins mikiđ og hćgt er. Beittasta gagnrýnin er í baráttusöngnum Gimme Tha Power, sem er eitt af mínum uppáhaldslögum

Porque no nacimos donde no hay que comer, no hay porque preguntarnos cómo le vamos a hacer? Si nos pintan como unos huevones, no lo somos. ˇViva México cabrones!

Fyrir um tveim árum fékk ég tćkifćri ađ sjá Molotov í Madrid. Ţar voru ţeir á tónleikaferđalagi til ađ fylgja eftir Donde Jugaran Las Nińas?. Hét sú tónleikaferđ ţví skemmtilega nafni: "Fuck you puto baboso" (ég sleppi ţýđingunni). Ţađ, sem skemmdi fyrir ţeim tónleikum var ađ ég varđ allt í einu veikur af einhverri beikonsamloku, sem ég hafđi borđađ fyrr um daginn. Ţví náđi ég ađeins ađ sjá tvö til ţrjú lög á milli ţess sem ég ćldi inná klósetti. Ég beiđ í raun bara eftir ţví ađ ţeir tóku "Gimme tha power" ţangađ til ađ ég fór heim.

En allavegana ţá erum viđ HIldur ađ fara ađ sjá ţá félaga spila ásamt hinni frábćru hljómsveit "La Ley" frá Chile. Ţađ verđur ábyggilega rosa stuđ.

Voto latino de entre las masas voto latino para la igualdad de razas.
315 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33