« RSS Tenglar | Aðalsíða | Uppljóstranir!! »

Tóm skrifstofa

ágúst 20, 2001

Það er búið að vera dálítið skrítið hérna í vinnunni í dag. Þannig er að allir í hönnunardeildinni (nema ég) eru staddir í Los Angeles. Þeir eru þar til að kenna nýjum viðskiptavini á kerfið okkar.

Þess vegna er ég hérna einn inní deildinni. Allt í kring eru tóm skrifborð. Það er ekki laust við að maður verði frekar þreyttur á því að sitja svona allan daginn fyrir framan tölvuskjá án þess að eiga nein mannleg samskipti.

Einar Örn uppfærði kl. 19:59 | 77 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?