« ágúst 21, 2001 | Main | ágúst 23, 2001 »

Bíómyndir

ágúst 22, 2001

Við erum búin að vera mjög löt við að fara í bíó undanfarið. Einhvern veginn hafa fáar spennandi myndir verið sýndar undanfarið. Við ætluðum alltaf (og ætlum enn) að fara á Planet of the Apes, og svo hafa myndir einsog American Pie 2 fengið mjög lélega dóma.

Það eru því nær mánuður síðan við fórum síðast í bíó. Þá sáum við hins vegar tvær myndir með stuttu millibili. Sú fyrri var The Score með Marlon Brando, De Niro og Ed Norton og var hún bara mjög fín. Hin myndin, sem við sáum var Legally Blonde.

Sú mynd var alger snilld. Með fyndnari myndum, sem ég hef séð í langan tíma. Reese Witherspoon er alger snilldarleikona. Ég mæli eindregið með því að fólk sjá myndina.

126 Orð | Ummæli (1) | Flokkur: Kvikmyndir

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33