« Bíómyndir | Aðalsíða | Sammy Sosa »
Tiltekt
Ég var í gær að taka til í Entourage, póstforritinu á makkanum mínum. Var að setja inn nýjar addressur og eyða gömlum pósti. Ég hafði þá stefnu að halda aðeins eftir persónulegum pósti, það er bréfum frá vinum og ættingjum.
Allavegana, þá eftir alla tiltektina bæði á Northwestern reikningnum mínum og Hotmail reikningnum hafði ég hent um 1500 skilaboðum. Það finnst mér vera hreinasta geðveiki. Þrátt fyrir að það sé ekki nema svona 6-7 mánuðir síðan ég hreinsaði til síðast.
Einnig er athyglisvert hvað sumt fólk er með margar e-mail addressur, sem það notar. Ég sjálfur nota 4 addressur, 2 hjá Danól, eina hjá Northwestern og eina hjá Hotmail. Auk þess hef ég stofnað einhverja Yahoo! reikinga fyrir rusplóst. Mjög margir í addressubókinni minni eru með 2-3 addressur. Jens slær þó metið því hann var með 6.
Ummæli (0)
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Ummæli:
Muna upplýsingar?
|
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
-
Einar Örn: Takk
...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
-
Gaui: Skál fyrir því, Einar minn!
...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.33