« Netfíkn - (framhald) | Aðalsíða | Björk »

Hrekkjusvín.is

ágúst 29, 2001

Björgvin Ingi skrifar mjög góða grein á hrekkjusvín.is, þar sem hann gagnrýnir hrekkjusvin.is, sem og önnur vefrit. Ég er nokkuð sammála greiningu hans á hrekkjusvínum.

Á hrekkjusvínum hafa verið birtar alltof margar leiðinlegar greinar um allt og ekki neitt (og hef ég ábyggilega skrifað einhverjar). Inná milli hafa þó leynst margar góðar greinar og tel ég að ritið eigi bjarta framtíð ef að vel tekst til með endurskipulaggningu.

Ég tel að það sé markaður fyrir vefrit, sem sé fjölbreytt og aðhyllist ekki endilega eina ákveðna stjórnmálaskoðun. Þrátt fyrir að hrekkjusvin þurfi að viðhalda fjölbreytninni þá er það rétt hjá Björgvini að ritið þarf að marka sér skýra ritstjórnarstefnu.

Einar Örn uppfærði kl. 14:59 | 109 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?