« ágúst 31, 2001 | Main | september 05, 2001 »

Liverpool la la la

september 04, 2001

etta er athyglisverur listi fyrir alla knattspyrnuhugamenn.

8 Or | Ummli (0) | Flokkur: rttir

Labor Day helgin

september 04, 2001

a var ekkert sm gott a f aukafrdag gr, en var Labor Day. Vi nttum v helgina gtlega.

laugardag vorum vi a hjlpa Ryan, vini mnum, en hann var a flytja t r co-op hsinu (nokkurs konar kommna) yfir eigin b, sem er um 50 metra fr okkar b. Hann var kt sniugur og fkk b riju h, annig a a var gtis vinna a flytja allt dti upp stigann. Um kvldi frum vi svo part yfir co-op hsi og skemmtum okkur vel fram eftir nttu (enda frr bjr boi).

sunnudag var Hildur a lra, svo g geri lti nema a spila PS2 og horfa baseball. Um eftirmidaginn fr g og hjlpai Ryan a klra a flytja. Vi notuum einmitt blinn minn vi a flytja, og var merkilegt hva miki komst ar fyrir. Um kvldi frum vi Hildur svo me Ryan t a bora CPK.

gr frum vi Hildur svo niur Oak Street Beach og lgum ar slbai nokkra tma. Veri var alveg frbrt, sl og um 30 stiga hiti. egar vi vorum orin vel rau, lnuskautuum vi yfir Navy Pier, ar sem vi fengum okkur s. San lbbuum vi yfir Michigan, kktum bir og tkum svo lestina heim.

221 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33