« Smá RSS breytingar | Aðalsíða | Bestu Háskólar í Bandaríkjunum »

Caltech

september 06, 2001

Ég verð nú að segja einsog er að CV hjá þessari stelpu er mjög flott. Hún er einu ári yngri en ég, en er samt að byrja í Ph.D námi við Caltech. Það er ekkert smá flott. Caltech var einmitt valinn besti háskólinn í Bandaríkjunum af USNews árið 2000 (að mig minnir, hann er víst í 4. sæti núna. Minn er í 13. sæti.

Þessi stelpa var einmitt skiptinemi sama ár og ég var í skiptinemi í Venezuela. Síðan þá hefur hún greinilega verið aðeins duglegari í náminu en ég, því hún er að byrja í Ph.D námi, en ég á ennþá eftir að klára síðasta árið fyrir BS gráðu. Gott hjá henni.

Einar Örn uppfærði kl. 20:43 | 116 Orð | Flokkur: Skóli



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?