« september 06, 2001 | Main | september 08, 2001 »

Bestu Háskólar í Bandaríkjunum

september 07, 2001

Í gćr var ég eitthvađ ađ skrifa um háskóla og hvernig USNews rađađi ţeim niđur á listanum yfir bestu háskólana. Skemmtileg tilviljun ađ akkúrat í dag var gefinn út 2002 listinn, ţannig ađ ţađ, sem ég var ađ tala um í gćr, er úrelt í dag.

Ţađ eru svo sem litlar breytingar frá ţví síđast, Princeton í efsta sćti, Harvard númer tvö, svo Yale og Caltech.

Ţađ ánćgjulega fyrir mig og mína skólafélaga er ţó ađ minn skóli (Northwestern University) fćrist upp um eitt sćti, í ţađ tólfta. Skólinn minn klifrađi yfir Cornell, sem dettur niđur í fjórtánda sćti.

Ţađ skemmtilega viđ ţetta er ađ nú er skólinn minn kominn fyrir ofan tvo "ivy league" skóla, ţađ er Cornell, sem er númer 14 og Brown, sem er númer 16.

Annars lítur listinn svona út:

  1. Princeton University (NJ)
  2. Harvard University (MA)
  3. Yale University (CT)
  4. California Institute of Technology
  5. Massachusetts Inst. of Technology
  6. Stanford University (CA)
  7. University of Pennsylvania
  8. Duke University (NC)
  9. Columbia University (NY)
  10. Dartmouth College (NH)
  11. University of Chicago
  12. Northwestern University (IL)
  13. Rice University (TX)
  14. Cornell University (NY)
  15. Washington University in St. Louis
  16. Brown University (RI)
  17. Johns Hopkins University (MD)
  18. Emory University (GA)
  19. University of Notre Dame (IN)
  20. University of California – Berkeley
Hćgt er ađ nálgast allan listann hérna
216 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33