« september 10, 2001 | Main | september 16, 2001 »

"I'm afraid we might have awaken a sleeping giant"

september 11, 2001

g er svona aeins a reyna a tta mig atburum dagsins. etta er binn a vera alveg hrilegur dagur.

g var leiinni vinnuna egar rsirnar ttu sr sta. g var a hlusta Howard Stern (sem sendir t fr New York) en samt hljmai ekkert venjulega. egar g kom hins vegar inn skrifstofu sagi Mary Jo, sem vinnur me mr, a hn hefi heyrt leiinni a ltil flugvl hefi hrapa World Trade Center. Mr fannst etta dlti skrti og reyndi nttrulega strax a komast neti og vi kveiktum lka tvarpi. heyrum vi a raun hefu tvr strar faregaotur skolli World Trade Center.

a var mgulegt a komast inn alla bandarsku frttavefina, annig a maur var a treysta tvarpi. Stuttu sar komu svo frttir fr Chicago um a veri vri a tma Sears Tower, sem er hsta bygging Bandarkjunum. g hringdi heim Hildi og vakti hana og hn kveikti strax CNN sjnvarpinu.

dag var sasti vinnudagurinn minn, en a var ekki miki unni. g sat frammi hj ljsritunarvlunum og vi hlustuum ar ll tvarpi, en CBS me Dan Rather, voru me samsendingu tvarpi og sjnvarpi. Smm saman komu frttirnar svo fr Washington D.C. og Pittsburg. g man a tma var tala um a rist hefi veri Camp David og a enn ein flugvl vri lei til Washington D.C. Maur vissi ekki hvort maur tti a vera hrddur ea bara hissa. Konurnar skrifstofunni voru grtandi, v a frttirnar voru mjg ruglandi. Vi ekkjum ll flk bi New York og Washington D.C.

Svo um klukkan 11 var okkur gefi fr vinnunni og sagt a fara heim. Aalstan fyrir v var s a fyrirtki er mjg nlgt O'Hare, sem er s flugvllur Bandarkjunum, sem hefur mesta traffk.

g keyri v heim og kveikti strax ar sjnvarpinu og er san bin a horfa sjnvarpi mest allan dag. Vi erum me um 80 stvar sjnvarpinu. g held a um 3-4 hafi haldi fram venjulegri dagskr. Allar hinar stvarnar annahvort sndu atburina ea hfu bara skilti, ar sem eir lstu yfir sorg yfir atburunum. llum atburum hefur veri fresta. llum rttaleikjum hefur veri fresta og mrg fyrirtki munu hafa loka morgun.

a eru margar spurningar, sem vakna eftir essa atburi.

 • Hvernig skpunum er hgt a rna fjrum faregaotum einu?
 • Ef a eina, sem var nota, voru hnfar einsog hefur veri haldi fram, af hverju gtu engir faregar yfirbuga rsarmennina? Ef vi myndum okkur a um 80 manns hafi veri hverri vl, eru vntanlega 40 karlmenn. annig a rningjarnir hljta a hafa veri margir. Ef eir hefu veri t.d. 5, hefu 40 karlmenn rugglega yfirbuga , sama tt rsarmennirnir hefu veri me hnfa.
 • Hvert tti otan, sem hrapai vi Pittsburg, a fara?
 • Af hverju er rist Washington D.C. egar George W. Bush er staddur Florida

Hva maur a hugsa ea segja. Sumir vitna Nostradamus, arir kenna stefnu Bandarkjanna um. g ekki or til a lsa fyrirtlitningu minni eim, sem fordma essi atvik ekki fyrirvaralaust. a er ekki nokkrum mta hgt a kenna utanrkisstefnu Bandarkjanna um etta. Sama hve mrgum lndum Bandarkjamenn hafa afskipti, a hefur enginn rtt til, ea getur stutt, svona hrilega og heigulslega rs. a er hmark heigulshttar a rast saklaust n ess a taka sig byrgina.

a er nokku ljst a almenningur Bandarkjunum vill hefnd. Sumir gera sr ekki grein fyrir v a almenningur Bandarkjunum afskaplega erfitt me a skilja af hverju flk hatar etta frbra land. g hef auvita ltinn skilning stunum. fund er vissulega str ttur, en arir ttir spila vntanlega ar lka inn.

En flk vill hefnd. skrifstofunni minni morgun heyri g konurnar heimta agerir. r, einsog flestir Bandarkjamenn vilja agerir sem fyrst. g held a a s ljst a Bandarkjamenn munu ekki grpa til agera nema a eir finni t nkvmlega hverjir stu a baki essu.

a er kannski dlti kaldhi a essum hrilega degi fyrir Bandarkin erum vi Hildur a flja land. Vi tlum a halda til hins frisla lands norri, Kanada.

708 Or | Ummli (0) | Flokkur: Stjrnml

Kmart

september 11, 2001

Kmart bir hafa htt a selja byssur. Hva maur a segja?

12 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update nr.10

september 11, 2001

Ok, a er bi a loka skrifstofunni minni. Ekkert alvarlegt, bara vararrstafanir. g er farinn heim.

16 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update nr.9

september 11, 2001

N er tala um a flugvl hafi hrapa nrri Camp David, sumarleyfissta forsetans.

13 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update nr.8

september 11, 2001

Nna er bi a senda upp bandarskar orrustuotur til a mta flugvlinni, sem er lei til Washington D.C. eir menn, sem fljga eirri vl gtu urft a gera hrilega hluti, skjta niur landa sna.

35 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update nr.7

september 11, 2001

N hefur nnur flugvl hrapa nlgt Pittsburg.

etta er n efa einn svartasti dagur sgu Bandarkjanna. Skyndilega virkar Chicago ekki endilega rugg. Allavegana er nna veri a tma allar strstu byggingarnar Chicago.

34 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update nr.6

september 11, 2001

Nna er bi a tilkynna a a s flugvl, sem hafi veri rnt, lei til Washington D.C. Maur getur bara bei fyrir flkinu.

24 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update nr.5

september 11, 2001

Svo virist nna sem bir World Trade Center turnarnir hafi hruni. Um 50.000 manns unnu byggingunum.

Einnig sprakk nnur sprengja Washington D.C.

24 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update nr.4

september 11, 2001

nnur World Trade Center byggingin er hrunin

7 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update nr.3

september 11, 2001

Allur syri hluti Manhattan er fylltur af reyk. Tilkynnt hefur veri um ara sprengingu, fyrstu h World Trade Center.

llum flugvlum hefur veri skipa a lenda.

27 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update nr.2

september 11, 2001

N er veri a flytja flk fr Manhattan, a er bi a loka nr llum fyrirtkjum, hlutabrfamrkuum.

Einnig er fari a gera vararrstafanir rum borgum, a er veri a koma flk r llum strri byggingum Chicago.

Einnig hefur veri tilkynnt um eld Washington Mall, sem er mihluti Washington D.C.

52 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Update

september 11, 2001

N segja menn a bar flugvlarnar hafi veri fullar af flki. nnur fr Boston. eim var bum rnt og klesstu fullar af flki World Trade Center.

N eru lka frttir af v a flugvl hafi klesst Pentagon, varnarmlaruneyti Washington D.C.

a er veri a koma flki burtu fr Washington D.C.

etta er hrilegt!

56 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Hryjuverk

september 11, 2001

etta eru alveg svakalegar frttir. Allir bandarsku netmilarnir eru niri, a er ekki glta a komast CNN.com. Vi hrna vinnunni erum a hlusta tvarpi og ar eru menn a nokku vissir um a etta su hryjuverk, ar sem menn halda a annarri flugvlinni hafi veri rnt fyrir nokkrum klukkutmum. etta er rosalegt.

57 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

 • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
 • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
 • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
 • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
 • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
 • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
 • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
 • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
 • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
 • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33