« Asía | Aðalsíða | Update »

Hryðjuverk

september 11, 2001

Þetta eru alveg svakalegar fréttir. Allir bandarísku netmiðlarnir eru niðri, það er ekki glæta að komast á CNN.com. Við hérna í vinnunni erum þó að hlusta á útvarpið og þar eru menn að nokkuð vissir um að þetta séu hryðjuverk, þar sem menn halda að annarri flugvélinni hafi verið rænt fyrir nokkrum klukkutímum. Þetta er rosalegt.

Einar Örn uppfærði kl. 14:41 | 57 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?