« september 11, 2001 | Main | september 18, 2001 »

Kanada - Montreal

september 16, 2001

Vi Hildur erum nna komin til Kanada. g er staddur nir kjallara gistiheimili Montreal. etta er isleg borg.

Vi keyrum mivikudag fr Chicago til Detroit og aan frum vi gegnum gngin til Windsor Kanada. Vi gistum Windsor, sem er ekkt fyrir spilavti, eina ntt og keyrum san daginn eftir leiis til Montreal. Vi keyrum fram hj Toronto og a Kingston, ar sem vi gistum. gr fstudag keyrum vi svo hinga til Montreal. Eftir a hafa villst all svakalega umferarflkjunum borginni, tkst okkur loksins a rata hinga inn htel.

Vi lgum okkur sm tma og frum san t um kvldi. Vi lbbuum um St. Kathrine Street, og nrliggjandi gtur, en ar er annars vegar fullt af verslunum og svo lka fullt af veitingastum og brum. Vi enduum loks inn tlskum sta, ar sem vi boruum pasta. Vi flkkuum svo milli bara, en a er ng af eim essari borg.

morgun vknuum vi svo eldhress um 11 leyti og erum bin a eya deginum gamla hluta borgarinnar. etta er alveg frbr borg, mjg evrpsk tliti. Vi erum bin a eya deginum rlegu rlti um binn, takandi myndir og njtandi andrmsloftsins borginni.

207 Or | Ummli (0) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33