« september 16, 2001 | Main | september 21, 2001 »

Montreal - dagur 4

september 18, 2001

Vi Hildur erum n bin a vera hrna Montreal fjra daga. morgun ;aetlum vi a vakna snemma og keyra til Toronto. ar tlum vi a vera rj daga og fara svo til Niagara Falls.

Vi erum bin a hafa a mjg gott hrna Montreal, enda er etta frbr borg. g skrifai sast laugardag og san er fullt skemmtilegt bi a gerast.

laugardag frum vi djammi. Vi byrjuum brasilskum veitingasta, sem bau upp endalaust magn af alls kyns kjti. g hef sennilega sjaldan bora eins miki. Eftir au skp frum vi milli bara hrna aal djammhverfinu. Mjg gaman.

sunnudag frum vi svo aal listasafni hr borg. ar var einmitt sasti dagur srsningu, sem ht Picasso og ertk. Skemmtileg sning. Vi eyddum svo restinni af deginum rlti um mibinn.

Um kvldi frum vi svo t a bora tlskum sta. Eftir mat keyrum vi svo t Ile Notre Dame eyjuna. ar er nefnilega Casino de Montreal. etta er risastrt Casino, sem var alveg frnlega trofullt af flki, sem henti peningunum snum rusli me bros vr. Vi vorum nttrulega alveg einsog hinir. g eyddi ekki miklu. Vi spiluum sm spilakssum, en mestum tmanum eyddum vi rllettu. a gekk misvel. En etta var rosalega gaman.

dag erum vi svo bin a vera kt dugleg. Vi byrjuum a labba upp Mont Royal, sem er fjall miri eyjunni, sem a Montreal er . Uppi fjallinu er frbrt tsni yfir borgina. Svo seinni partinn dag vorum vi aeins a versla ft fyrir veturinn.

273 Or | Ummli (0) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33