« september 21, 2001 | Main | september 27, 2001 »

Kanada

september 25, 2001

Vi Hildur erum komin heim fr Kanada eftir 10 daga v fna landi. Vi komum heim fstudag, en g hef veri latur vi a skrifa tlvupst ea neti san .

Allavegana, sasta rijudag keyrum vi fr Montreal til Toronto. Keyrslan tk einhverja 6 tma og gekk okkur mun betur a rata inn til Toronto heldur en Montreal. Vi gistum litlum "Bed & Breakfast" sta, sem var rtt fyrir ofan Bloor strti, sem er mib Toronto. Vi vorum frekar reytt eftir keyrsluna, annig a vi frum bara og fengum okkur a bora og frum svo aftur gistiheimili, ar sem g horfi Cubs-Reds, en etta var einmitt fyrsti baseball leikurinn eftir hli, sem var gert tmabilinu vegna atburanna 11.sept.

mivikudag skouum vi okkur um Toronto. Veri var frekar leiinlegt og breytti a aeins planinu okkar. Vi byrjuum v a fara niur niur a vatninu, ar sem CN Tower og Skydome eru og keyptum vi okkur baseball mia fyrir kvldi. San frum vi a skoa okkur um Yonge strti, sem er aal verslunargatan hrna. Vi versluum eitthva af ftum, enda eru ftin bi miklu flottari og drari Kanada heldur en hr Bandarkjunum. Um kvldi frum vi svo t a bora og svo frum vi baseball leik milli Toronto Blue Jays og Baltimore Orioles, sem var Skydome (sem var einmitt fyrsti rttaleikvangurinn me franlegu aki). Leikurinn var fnn og var gaman a sj gosgnina Cal Ripken Jr. sasta skipti.

Fimmtudagurinn var frbr. Vi byrjuum v a fara niur a CN Tower, sem er hsta frstandandi bygging heimi, um 553 metrar. Vi byrjuum v a fara glerlyftu upp tsnishina. Lyftan var nokku svakaleg, v hn vippai okkur upp minna en mntu og var tsni rosalegt. Uppi tsnishinni skouum vi tsni yfir Toronto. a hrikalegasta var leiinni tilbaka, en hinni fyrir nean er neflilega gler glf. annig getur maur labba glfinu og s einhverja 400 metra fyrir nean sig. g tel mig n ekki vera neitt rosalega lofthrddan, en etta var alveg svakalegt. Vi Hildur eigum bi myndir af v egar vi stigum glfi, annig a vi eigum snnunarggn.

Eftir CN Tower frum vi svo heim htel, ar sem vi tkum drasli saman og keyrum svo um 2 tma a Niagara Falls. anga vorum vi komin um 2 leyti. Vi hentum dtinu okkar inn htel og frum svo a skoa fossana. eir skiptast raun tvo hluta, bandarsku fossana og kanadsku fossana en bir fossarnir sjst best fr kanadsku hliinni. Vi skouum fossana fyrst r fjarska og frum svo btsfer me Maid of the Mist, sem fr me okkur uppa bum fossunum, sem var geveikt (og blautt). Fossarnir eru mjg fallegir og strfenglegir og tkum vi auvita fullt af myndum.

Niagara falls brinn sjlfur er ekki merkilegur. Afskaplega gervilegur tristabr, sem var fullur af einhverjum draslsningum og vaxmyndasfnum. En maur var arna fyrst og fremst til a skoa fossana. Eftir kvldmat frum vi svo aftur niur a fossunum, en eir eru upplstir mrgum litum kvldin og var a mjg fallegt.

fstudag tkum vi svo dti okkar saman sasta skipti og brunuum alla lei til Chicago, um 11 tma keyrsla. Okkur gekk fnt a komast gegnum landamri, rtt fyrir a a hafi veri um klukkutma bi gngunum yfir Detroit. Vi vorum san spur fullt af spurningum og gramsa miki blnum en a var allt lagi. Vi komum svo aftur til Evanston um 10 leyti eftir frbra fer landi hokks og kleinuhringja.

613 Or | Ummli (0) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33