« Helgin - Sigurrós og fótbolti | Aðalsíða | Skólinn »

Vitleysa

október 03, 2001

Alveg hreint makalaust vitlaus grein á Múrnum: 11.september.

Vissulega er það gott mál hjá þeim að rifja það upp fyrir fólki að það séu mun meiri þjáningar annars staðar í heiminum.

Hins vegar er loka setningin, þar sem alþjóðavæðingu er kennt um hungursneyð í þriðja heiminum alveg með ólíkindum vitlaus. Maður á bágt með að trúa að vel menntað fólk skuli geta verið svona grunlaust um áhrif alþjóðavæðingar á hagkerfið.

Ég nenni varla að fara að skrifa um þetta, enda er auðveldara fyrir þessa menn að lesa bara svo sem eitt eintak af The Economist, því þar skrifa menn, sem eru hæfari en ég.

Ef Múrinn er á móti kapítalisma, hver er þá lausn þeirra fyrir hungraða alþýðu?

Einar Örn uppfærði kl. 14:41 | 119 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?