« Skólinn | Aðalsíða | Is it cool to make fun of Bush yet? »

Hagfræðitöffarar

október 04, 2001

Núna er í vinnslu hjá Universal mynd um hagfræðisnillinginn John Nash. Það er töffarinn Russel Crowe, sem á að leika Nash (einsog sést á myndinni eru Crowe og Nash mjög líkir).

Það er ekki oft, sem maður sér myndir um hagfræðinga, en þessi mynd, A Beautiful Mind fjallar um hinn merka Nash.

Nash er frumkvöðull á sviði "game theory" (íslenska: leikjafræði, takk Freyr) í hagfræði og setti hann fram kenninguna um Nash jafnvægið (Nash equilibrium), sem er ein af merkustu kenningum í nútíma hagfræði. Nash hlaut nóbelsverðlaun í hagfræði 1994.

Nash hefur ávallt verið talinn hálf skrítinn og fjallar myndin sennilega meira um hans persónuleika því ég efast um að margir hafi áhuga á mynd um hagfræðiuppgötvanir.

Einar Örn uppfærði kl. 16:05 | 119 Orð | Flokkur: Hagfræði



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?