« október 19, 2001 | Main | október 23, 2001 »

Láttu hagfrćđina vísa ţér veginn

október 22, 2001

Ţessi frétt birtist á vísi.is:

Fleiri stunda kynlíf eftir árásina Samkvćmt nýrri könnun sem gerđ var af breska fyrirtćkinu Erotica, stunda 30% karla og 25% kvenna í Bretlandi meira kynlíf nú heldur en fyrir hryđjuverkaárásirnar á Bandaríkin. Alls tóku 3000 manns ţátt í könnuninni.

Alltaf ţegar ég les svona speki í fréttum minnist ég ţess, sem einn hagfrćđikennarinn minn sagđi í einhverjum tímanum. Hann sagđi ađ ţađ eina, sem viđ ţyrftum ađ lćra ţá önnina vćri: correlation does not imply causation.

82 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Hagfrćđi

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33