« Spennandi próflestur | Aðalsíða | Endasprettur »

Nöldur Egils

desember 11, 2001

Ég skil ekki alveg hvernig Egill Helgason nennir yfir höfuð að fara í bíó.

Samkvæmt honum eru allar nýjar myndir ömurlegar. Að hans mati geta engir gert myndir nema gamlir eða dauðir snillingar einsog Welles, Fellini eða Bergman.

Afskaplega leiðinlegt að lesa þetta nöldur í honum út í allar nýjar kvikmyndir. Núna er hann til dæmis að gagnrýna barnamyndina um Harry Potter. Harry Potter er gerð fyrir 10 ára krakka...

Honum finnst líka Kubrick vera lélegur leikstjóri (ég fann ekki greinina). Ég er ósammála.

Sjá meira nöldur.

Kvikmyndahátíð
Vídeóleigunni Klapparstíg

Einar Örn uppfærði kl. 01:15 | 91 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?