« desember 28, 2001 | Main | janúar 03, 2002 »

Heimsóknir

desember 30, 2001

Á jóladag heimsóttu ţrír síđuna mína. Ţađ er nýtt met. Ég held ađ aldrei hafi jafn fáir komiđ á síđuna. Gott mál.

Annars var ég ađ djamma međ vinum í gćr. Drakk amerískan bjór í íbúđ í stúdentagörđunum og endađi svo á Húsi Málarans, ţar sem viđ drukkum tequila og kreistum sítrónu í augađ. Hitti Tobba, sem bar einu sinni titilinn "nćst besti ljósmyndari í Verzló".

Konan í pulsuvagninum ćtlađi ađ rukka Togga aukalega ţví hann bađ um svo mikinn lauk á pylsuna. Ţađ fannst mér ekki sanngjarnt.

Hitti svo Tomma Sölva, gamla hagfrćđikennarann minn inná Húsi Málarans. Ţađ var sniđugt. Enn sniđugara hefđi veriđ ef ég hefđi hitt Valdimar Hergeirs ţar.

Ţađ er gaman ađ djamma á Íslandi. Ţađ er svo ótrúlega ólíkt öllu djammi í Bandaríkjunum ţótt ţađ sé vissulega mjög skemmtilegt líka.

Á föstudaginn fór ég í partí á Álftanesi. Leigubíll frá Álftanesinu inní Garđabć kostađi ţúsundkall. Ţađ er dýrt

153 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33