« Java fyrir íslenska stafi | Aðalsíða | MacWorld »

Búið - Bless

janúar 04, 2002

Jæja, þá er ég búinn að taka til hérna inní vinnu. Ég held að ég hafi ekki náð að klára eitt einasta verkefni, því alltaf var eitthvað nýtt að koma upp. Því hef ég nóg að vinna í þegar ég kem út. Það verður því vonandi rólegt í skólanum fyrstu dagana.

Ég ætla að taka mér frí eftir hádegi og reyna að reddu hlutum áður en ég fer út, en við Hildur eigum flug til Boston á morgun, laugardag.

Þetta er búið að vera fínt "frí". Ég er búinn að heimsækja fullt af fólki, djamma fullt, borða fullt og skemmta mér vel. Þó gerir maður aldrei allt, það sem maður ætlaði að gera. Hittir sumt fólk alltof sjaldan og aðra bara ekkert yfir höfuð. En svona er þetta.

Einar Örn uppfærði kl. 12:41 | 128 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?