« janúar 16, 2002 | Main | janúar 21, 2002 »

24

janúar 18, 2002

╔g sß a­ Gummijˇh (sem hefur veri­ a­ hrŠ­a lesendur me­ jßkvŠ­um skrifum sÝnum um Apple undanfari­, 1 2) er a­ tala um 24, sem var greinilega veri­ a­ frumsřna ß St÷­ 2 heima ß ═slandi.

Vi­ Hildur h÷fum fylgst me­ ■essum ■ßttum sÝ­an ■eir voru frumsřndir hÚrna Ý nˇvember og erum sammßla um a­ ■etta sÚ langbesti ■ßtturinn Ý sjˇnvarpinu hÚrna ˙ti. ╔g var lÝka duglegur Ý jˇlafrÝinu a­ mŠla me­ ■Šttinum fyrir alla, sem Úg ■ekkti.

HÚrna ˙ti er b˙i­ a­ sřna 7 ■Štti, ■annig a­ klukkan er or­in 8 um morgun, en allir ■Šttirnir gerast ß sama sˇlahringnum. Ůetta eru alveg magna­ir ■Šttir. Hildur fÚkk konu Ý vinnunni til a­ taka upp ■Šttina, sem voru sřndir um jˇlin og ■vÝ horf­um vi­ ß ■rjß sÝ­ustu ■Šttina seinasta ■ri­judag. Spennan hefur haldist Ý ÷llum ■ßttunum. ╔g veit ekki um neinn annan sjˇnvarps■ßtt, sem hefur haldi­ mÚr jafn spenntum, nema kannski Twin Peaks.

Ůa­ er samt nokku­ magna­ a­ ■Šttirnir eru ekki mj÷g vinsŠlir hÚrna ˙ti. ŮŠttir einsog JAG, Frasier og NYPD Blue, sem eru sřndir sama kv÷ld eru mun vinsŠlli. Ůetta er skrÝtinn heimur....

En allavegana, horfi­ ß 24. Snilldar ■Šttir!!!

195 Or­ | UmmŠli (0) | Flokkur: Sjˇnvarp

EOE.is:

Bla­ur um hagfrŠ­i, stjˇrnmßl, Ý■rˇttir, neti­ og mÝn einkamßl.

┴ ■essum degi ßri­

2005 2004 2003 2000

Leit:

SÝ­ustu ummŠli

Gamalt:╔g nota MT 3.33