« janúar 31, 2002 | Main | febrúar 05, 2002 »

Bandaríkin og illska

febrúar 03, 2002

Eftir ađ hafa lesiđ Múrinn undanfarna daga hef ég komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Bandaríkin eru uppspretta alls ills í heiminum. Reagan hafđi rangt fyrir sér. Bandaríkin eru í raun "The Evil Empire".

33 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

Beautiful Mind, Super Bowl og Afghanistan

febrúar 03, 2002

Gćrkvöldiđ var fínt.

Ég og Hildur fórum ásamt Dan og Elizabeth vinum okkar út ađ borđa á stađ sem heitir Kabul House. Einsog nafniđ gefur til kynna var ţetta afganskur matur, en ekki hef ég séđ marga veitingastađi međ mat frá ţví merka landi. Ţrátt fyrir ađ ţjónustan hafi veriđ seinleg var maturinn athyglisverđur. Reyndar mjög líkur ţeim mat, sem viđ höfum borđađ á veitingastöđum frá Miđ-Austurlöndum.

Eftir mat fórum viđ svo í bíó og sáum Beautiful Mind. Ég ćtla ađ skrifa ađeins meira um hana seinna, ţví mig langar ađ besservissa svolítiđ um hagfrćđihlutann í ţeirri mynd. Já, vel á minnst, viđ sáum Black Hawk Down um síđustu helgi, en sú mynd fjallar um misheppnađa árás bandaríkjahers ţegar ţeir blönduđu sér í borgarastríđiđ í Sómalíu. Allavegana sú mynd er frábćr. Mjög blóđug en frábćr.

Í kvöld erum viđ svo ađ fara í afmćlispartí hér nálćgt. Á morgun er ţađ svo Super Bowl. Ţađ skemmtilega viđ ţennan Super Bowl er ađ mínir tveir bestu vinir eru frá Boston og verđa ţeir ţví ansi heitir á morgun, ţví New England eru ađ spila. Allavegana verđur nóg af Budweiser og snakki og pizzum og öllu slíku tilheyrandi. Gaman gaman!!!

198 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33