« febrúar 20, 2002 | Main | febrúar 23, 2002 »

Lf sustu daga

febrúar 22, 2002

a eru bara tvr vikur eftir af essari nn, annig a sastu viku er bi a vera frekar miki a gera. g er a vinna a BA ritgerinni minni fullu, og svo halda hagfrikennararnir mnir mr vi efni me stanslausum verkefnum.

Allavegana, var sasta helgi frekar viburaltil. Vi Hildur frum part fstudeginum, sem var til styrktar Dance Marathon, sem er ggerarstarfsemi, sem Northwestern nemendur standa einu sinni ri. etta er reyndar au ggerarsamtk, sem safna mestum pening af llum samtkum tengdum hsklum Bandarkjunum. Allavegana, parti var fnt, ng af bjr, sem virtist aldrei tla a klrast (og reyndar klraist ekki).

g var furu daufur laugardeginum, annig a nnast gerum vi ekki neitt. Vi frum me vini mnum b um kvldi. Sum In the Bedroom, sem mr fannst mjg g. N vantar mr bara a sj Gosford Park til a g hafi s allar myndirnar, sem eru tilnefndar til skarsverlauna r.

vikunni gerist n ekki miki. J, g fr me Dan og Marie krfuboltaleik, sum Northwestern vinna Purdue. annig a draumurinn um "march madness" er enn lifandi sklanum mnum. eir vera a vinna Illinois morgun, ar sem g ver fremsta bekk, skrandi einsog gesjklingur.

213 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

Rose og Chicago

febrúar 22, 2002

Sji bara hva Jalen Rose er ngur me a vera fluttur til alvru borgar.

Hann bj Indiana, sem mr finnst vera asnalegt rki.

g hef reyndar ekki komi til Indianapolis, en vinkona mn sagi mr a a vri asnaleg borg.

Svo er g lka reyttur a lesa um Notre Dame, sem lifir fornri frg.

Svo fengum vi lka vondan mat Denny's Indiana.

annig a Jalen Rose er bara heppinn a vera kominn til Chicago.

Svo tndi g lka sknum mnum einhverri br Indiana.

91 Or | Ummli (0) | Flokkur: rttir

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33