« febrúar 25, 2002 | Main | febrúar 28, 2002 »

Fyrirlitning á frjálshyggju

febrúar 26, 2002

Af einhverjum ástćđum er síđan Nöldur á RSS listanmum mínum, ţannig ađ ég rekst ţangađ inn öđru hverju.

Ég held ađ ég hafi sjaldan lesiđ annan eins pistil og ţann, sem Ragnar Torfi setur inn í dag.

Fyrirlitning ţessa manns á öllu, sem tengist frjálshyggju er mögnuđ. Hann legst niđur á ótrúlega lágt plan međ ţví ađ kalla ţá, sem eru honum ósammála í stjórnmálum, öllum illum nöfnum, einsog: "Frjálshyggjuasnarnir, fćđingarhálfviti, Frjálshyggjufíflin, frjálshyggjuskrúđhćnsni, frjálshyggjupáfuglar, frjálshyggjurugludallar, Frjálshyggjuaularnir, einfaldir, fáfróđir og vanhugsandi, heimska, frjálshyggjulúđa og frjálshyggjufávita." Svona pistlar eru náttúrulega ómarktćkir.

Einnig segir Ragnar, sem býr víst í Banradíkjunum ađ menning í ţessu landi sé: "ađ öllu leyti sú allra ömurlegasta lágmenning sem hćgt er ađ ímynda sér". Ég flokka ţetta undir marklaust Evrópublađur um Bandaríkin. Ţađ ađ halda ţví fram ađ engin menning sé í Bandaríkjunum er fásinna.

138 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33