« Drukkið meðal sósíalista | Aðalsíða | Ben Folds »

Yo no quiero Taco Bell

mars 02, 2002

Partíið í gær var nokkuð skemmtilegt. Við sáum þegar við komum að fimm dollararnir (sem við borguðum fyrir bjórinn) voru til styrktar baráttu gegn Taco Bell. Partíið hét hvorki meira né minna en "Revolution Party". Baráttan gegn Taco Bell er tískufyrirbrygði meðal nokkurra vina minna, vegna þess að Taco Bell borgar þeim, sem tína tómata fyrir þá, afskaplega lág laun og er vinnuaðstæðunum líkt við þrælahald. Sennilega gott málefni, ég hef ekki kynnt mér það nóg. Ég á þó nokkuð auðvelt með að sniðganga Taco Bell, þar sem mér þykir maturinn þar hræðilega vondur.

Allavegana, þá var partíið fínt og allir voða hressir.

Einar Örn uppfærði kl. 22:54 | 103 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?