« mars 02, 2002 | Main | mars 05, 2002 »

Ben Folds - Annar hluti

mars 03, 2002

Viđ Hildur fórum ađ sjá Ben Folds spila í The Vic í gćr. Reyndar mćttum viđ ađeins of seint, ţar sem viđ ţurftum ađ bíđa nokkuđ lengi eftir borđi á Mia Francesca.

Tónleikaferđin hans Ben Folds heitir ţví viđeigandi nafni "ben folds and a piano", ţar sem hann var einn á sviđinu allan tímann međ píanóiđ sitt. Tónleikarnir voru frábćrir. Folds er alger snillingur, ţví honum tekst ađ koma lögunum sínum frábćrlega til skila án ţess ađ notast viđ trommur né bassa.

Hann tók flest bestu lögin af nýju plötunni sinni, svo sem "Still Fighting It", "Fred Jones part 2" og "Rocking the Suburbs", sem ađ hét upphaflega "Korn Sucks". Svo tók hann líka gömul lög einsog "Philosophy" og "Best Imitation of Myself"

124 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónleikar

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33