« mars 15, 2002 | Main | mars 17, 2002 »
E.T. með smá breytingum
Um næstu helgi á að byrja að sýna E.T. aftur í bandarískum kvikmyndahúsum. Þetta er svo sem ekkert svo merkilegt, Steven Spielberg vantar sennilega pening.
Það, sem mér finnst einna skemmtilegast er að Spielberg hefur notað tölvutækni til að breyta sumum atriðum í myndinni. Til dæmis, þegar einn krakki er á leið á grímuball var upphaflega sagt við hann "he looks like a terrorist" en því var breytt í "like a hippie".
Einnig í lokaatriðinu, þegar E.T. og Elliott hjóla framhjá lögreglumönnum, þá er búið að fjarlægja riffla úr höndum lögreglumanna og í staðinn eru komnar talstöðvar. Einsog snillingurinn Lewis Black benti á í The Daily Show í gær þá nota löggurnar sennilega talstöðvarnar til að spyrja hvorn annan: "Where the hell are our guns. We're trying to catch a friggin' alien".
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
- Einar Örn: Takk ...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
- Gaui: Skál fyrir því, Einar minn! ...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33