Spring Break | Aalsa | tskrift og Kofi

Spring Break Panama City 2002

apríl 01, 2002

Vi Hildur komum aftur til Chicago fstudag eftir viku Panama City Beach, Florida. g var a f myndir r framkllun og tla a reyna a setja r neti nstu dgum.

Allavegana, var ferin vel heppnu. Vi frum me Victoriu, vinkonu hennar Hildar og Dan vini mnum. Vi keyrum niur eftir fstudegi. Byrjuum klukkan 2 um nttina og keyrum alveg til klukkan 10 um kvldi, alls um 20 tma keyrsla. g og Dan skiptumst a keyra Volvo-inum hans Dans, sem er 17 ra gamall. Volvoinn st sig einsog hetja, rtt fyrir a hann s keyrur meira en 300.000 klmetra. a eina, sem bilai, var vkvastri en a skipti litlu mli.

Vi gistum Cooks motel, sem var drt mtel sirka 2 klmetra fr strndinni. etta var drt mtel en var samt bara nokku fnt. Allavegana var g sttur en g er n msu vanur eftir feralg um Suur-Amerku. Ngrannarnir voru lka fnir, srstaklega var Dan sttur vi 7 stelpur fr Alabama, sem voru nsta herbergi en svo voru lka einhverjir strkar fr U of Wisconsin.

Dagskrin var n frekar svipu flesta dagana. Vi vknuum um 11, frum strndina, ar sem vi lgum allan daginn. Svo um fimm leyti var fari heim mtel, svo ta bora, svo drukki og fari klbba.

Strndin var alger snilld. Vi vorum alla dagana fyrir framan La Vela klbbinn, en ar var flest flki. tt trlegt megi virast mtti drekka bjr strndinni og v voru allir me klibox. vlk snilld. a var svo alltaf ng a gerast kringum okkur, hj klbbunum voru alltaf fullt af wet t-shirt keppnum, sem g var duglegur a skja.

Hildi tkst reyndar ekki a komast Girls Gone Wild, en vi sum gaurana taka a upp egar einhver stelpa var a flassa. Hn var frekar lvu og samykkti a lta taka myndir af sr n spurninga. a eina, sem hn fkk var bolur. Hn var reyndar vlkt stt vi a hafa komist a, v hn tilkynnti llum strndinni a hn hefi komist Girls Gone Wild.

Annars var rosalega miki af stum stelpum strndinni (og Hildur segist aldrei hafa s svona marga gaura me sixpack). Flestir krakkarnir voru r stru sklunum kring, a er U of Alabama og Florida State. Allir tluu me suurrkjahreim. g veit ekki hvort stelpurnar r Alabama su bara svona miki stari en r hrna, ea hvort bara stustu stelpurnar hafi veri arna, en etta var alveg hreint magna.

Ok, ng um a... Vi hittum slendinga strndinni, sem hltur a vera magnaasta tilviljun san vi Emil hittum tvo slendinga bar La Paz Blivu. Vi hittum um klukkan tv um eftirmidaginn og voru eir n efa drukknustu mennirnir strndinni. Mr lei einsog g vri Benidorm. eir spuru hvort g vri me disk me Bubba og s sem talai mest vi okkur var svo drukkinn a g skildi varla neitt, sem hann sagi.

Klbbarnir arna voru misjafnlega gir. Bestur var Spinnaker, ar sem vi frum fyrsta og sasta daginn. San frum vi einu sinni La Vela, sem er strsti klbburinn Bandarkjunum en hann komst samt ekki nlgt Ibiza klbbunum a str. Slappastur var svo Sharky's.

En allavegana, var etta mjg vel heppna. Vi erum bin a sj fullt af brnu og fallegu flki, drekka gurlegt magn af Bud Light og sj rjr wet t-shirt keppnir. a var eina, sem g tlaist til af spring break Florida.

Einar rn uppfri kl. 19:33 | 591 Or | Flokkur: FeralgUmmli (0)


Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33

.