« apríl 17, 2002 | Main | apríl 24, 2002 »

Sosa og Bonds

apríl 23, 2002

Yesss!!! Vi Hildur erum a fara baseball leik kvld. g er viss um a lesendur essarar su eru strax ornir spenntir.

kvld erum vi a fara a sj Chicago Cubs vinna San Fransisco Giants.

a er reyndar dlti kalt ti en a skiptir ekki mli, v tveir bestu leikmennirnir baseball dag vera vellinum kvld.

etta eru auvita Sammy Sosa og Barry Bonds.

Bonds veru sennilega stui, ar sem llegasti kastarinn hj Cubs, Jason Bere mun byrja. En g meina hei. Sammy mun samt taka Bonds nefi. Sammy er lka svo nice gaur, en Bonds er alger leiindapki.

Gaman gaman!!

110 Or | Ummli (0) | Flokkur: rttir

El fin de semana

apríl 23, 2002

Helgin var fn. Samt ekki eins g og hj essum Northwestern nemanda, sem fkk 1 milljn dollara egar hann skrifai undir hj Oakland Raiders NFL deildinni.

Dan og Becky vinir mnir geru heiarlega tilraun til a hafa matarbo heima hj Dan. ar voru um 30 manns og vi boruum pasta og drukkum kokteila. Allavegana, var etta fnt og ekki sniugt a vera a fara t einhver smatrii.

laugardag frum vi Hildur a versla og fyrsta skipti sgu okkar Hildar verslai g en hn ekki. Um kvldi vorum vi frekar lt og stum bara heima og horfum nokkra tti af Queer as Folk, sem fjallar um homma Pittsburg. Mjg gir ttir, jafnvel fyrir gagnkynheiga.

sunnudag spilai g svo ftbolta riggja stiga hita. Alveg strkostlegar hitabreytingar hrna sustu viku. sasta sunnudag var 28 stiga hiti en gt var riggja stiga hiti, rigning og rok. etta minnti mig a spila mlinni Faxaflamtinu egar g var ltill.

grkvldi frum vi svo samt tveim vinkonum hennar Hildar nir Greektown. ar var krasti Victoriu a syngja grsk jlg. Grsk jlagatnlist er a mnu mati lka skemmtilegt og mexksk kntr tnlist en etta var frlegt. Vi kvum a fara egar a heilu fjlskyldurnar voru komnar dansandi upp svi.

223 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33