« maí 14, 2002 | Main | maí 17, 2002 »

Ja hérna

maí 16, 2002

Ţá er ég búinn ađ skila hagfrćđi ritgerđinni minni. Ég er búinn ađ vera ađ vinna í ţessari ritgerđ síđan í janúar og er ţetta búin ađ vera ótrúlega mikil vinna, sérstaklega síđustu ţrjár vikur. Fyrir áhugasama, ţá fjallar ritgerđin um tengsl á milli veđurfars og fjarveru starfsmanna. Ég set hana inn, eđa allavegana eitthvađ af henni ţegar ég fć hana tilbaka frá ţeim, sem dćma hana.

Vegna ţessarar ritgerđar hefur líf mitt veriđ einstaklega óspennandi undanfarna daga. Til dćmis um síđustu helgi gerđi ég ekki neitt nema ađ lćra og fara tvisvar í bíó. Sá Spiderman, sem var fín og svo nýju Woody Allen myndina, Hollywood Ending, sem var alger snilld. Fyndnasta Allen myndin síđan Everyone says I love you. Allen leikur leikstjóra, sem hefur ekki leikstýrt vinsćlli mynd í meira en tíu ár en fćr alltíeinu gott tilbođ. Áđur en hann byrjar ađ mynda verđur hann hins vegar blindur en ákveđur samt ađ reyna ađ leikstýra myndinni. Mjög fyndiđ.

163 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33