« maí 20, 2002 | Main | maí 28, 2002 »

Fyrsta HM fćrslan

maí 24, 2002

Fréttir af HM undanfarna daga hafa ekki veriđ mjög skemmtilegar, ţar sem bćđi Danny Murphy og Steven Gerrard eru meiddir og spila ekkert međ. Ţví verđa bara fimm Liverpool leikmenn á HM, Owen, Heskey, Dudek, Hamann og Xavier. Ţađ er alltof lítiđ

Hins vegar gat ég glađst yfir ţessari frétt. Roy Keane er sá allra leiđinlegasti knattspyrnumađur, sem ég veit um. Ţegar Liverpool spilar viđ Man U er hann án efa sá, sem fer mest í taugarnar á mér. Hann er grófur og leiđinlegur og vćlir alveg óheyrilega mikiđ í dómurunum.

Ég mun ekki sakna hans á HM.

99 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Íţróttir

Sá hlćr best...

maí 24, 2002

Pedro Carmone, sem verđur ađ teljast einn allra vitlausasti valdaránstilrauna-kall í mannkynssögunni er búinn ađ biđja um pólítískt hćli í Kólumbíu eftir ađ hafa flúiđ úr stofufangelsi.

Carmona ţessi reyndi ađ steypa vini mínum Hugo Chavez af stóli fyrir nokkrum vikum en honum tókst ađ klúđra flestu, sem hćgt er ađ klúđra í valdaránstilraunum. Hann hefur sennilega veriđ of góđur gćji, enda bara einhver leiđtogi í atvinnulífinu en ekki morđóđur herforingi einsog alvöru valdaránskallar.

Annars var Hugo Chavez í viđtali í 60 Minutes fyrir rúmri viku og virtist hann bara hress. Ţađ er kannski ekki nema von enda var sagt frá ţví ađ hann drykki 20 bolla af kaffi á dag og svćfi ađeins fjóra tíma á dag. Ef ég drykki 20 bolla af kaffi á dag vćri ég ALLTAF hress, sama hve margir vćru ađ reyna ađ steypa mér af stóli.

Félagi Hugo var spurđur ađ ţví hvort honum vćri illa viđ Bandaríkjamenn. Hann neitađi ţví og sagđist elska pulsur, baseball og Yankee stadium.

Ég elska pulsur, baseball og Wrigley Field. Viđ Hugo erum greinilega bara nokkuđ líkir.

182 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33