« Sá hlær best... | Aðalsíða | Síðustu dagar, fyrsti hluti - Quarashi, Tenacious D »

Fyrsta HM færslan

maí 24, 2002

Fréttir af HM undanfarna daga hafa ekki verið mjög skemmtilegar, þar sem bæði Danny Murphy og Steven Gerrard eru meiddir og spila ekkert með. Því verða bara fimm Liverpool leikmenn á HM, Owen, Heskey, Dudek, Hamann og Xavier. Það er alltof lítið

Hins vegar gat ég glaðst yfir þessari frétt. Roy Keane er sá allra leiðinlegasti knattspyrnumaður, sem ég veit um. Þegar Liverpool spilar við Man U er hann án efa sá, sem fer mest í taugarnar á mér. Hann er grófur og leiðinlegur og vælir alveg óheyrilega mikið í dómurunum.

Ég mun ekki sakna hans á HM.

Einar Örn uppfærði kl. 17:51 | 99 Orð | Flokkur: Íþróttir



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?