« Síðustu dagur, annar hluti | Aðalsíða | Múrinn?? »

Damn Yankees!

maí 28, 2002

Jammm, við Hildur erum að fara ásamt Dan á Chicago White Sox - New York Yankees, sem verður á Comiskey Park í kvöld.

Ég þoli ekki White Sox af því að ég er Cubs aðdáandi og ég þoli ekki Yankees af því að þeir eru leiðinlegir og eru auk þess í einhverju markaðssamstarfi við lið djöfulsins. Ég held samt að ég haldi frekar með White Sox.

Dan er frá Boston og hann hatar Yankees meira en hagfræðiverkefni, þannig að hann verður sennilega heitur í kvöld. Hann ætlar líka að mæta í Giambi Sucks!! bolnum sínum. Það verður fjör!

Einar Örn uppfærði kl. 22:33 | 100 Orð | Flokkur: Íþróttir



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?