« júní 06, 2002 | Main | júní 11, 2002 »

Kra dagbk

júní 09, 2002

Jja, er g binn a vera a lesa um hagfri meira en hlftma og v kominn tmi psu. tli g skrifi ekki sm um sustu daga enda hef g lti skrifa neti og einnig hef g ekki skrifa neinum tlvupst lengi.

Byrjum sustu helgi. fstudeginum fr g me Dan, Katie og Kristinu part, sem var haldi hrna rtt hj. etta part var b riju h blokk. Hvernig ngrannarnir gtu ola etta part er mr mikil rgta. arna var nefnilega bi a setja upp heljarinnar hljmkerfi og svo voru rjr hljmsveitir a spila miju stofuglfinu. Ltin voru svo mikil a vi urftum a stija t brunastiganum til a geta tala saman. En arna var nokku gaman og auvita var keypis bjr og fjr.

laugardeginum frum vi Hildur niur Rush street. Vi byrjuum inn bar, ar sem var veri a sna ftbolta. ar lenti g spjalli vi Argentnumann en sjnvarpinu var akkrat veri a sna Argentnu og Ngeru (HM leikirnir hrna eru klukkan 1.30, 4.30 og 6.30 morgnana). g var allavegana eitthva a tj honum a g gti ekki haldi lengur me Argentnu, ar sem a Juan Vern lki me Manchester United og svo var Batistuta eitthva a gagnrna Liverpool eftir a Roma tapai fyrir eim. Allavegana, arna stanum var Jukebox og g var voa sniugur og keypti rj lg. stainn fyrir a velja rj mismunandi lg kva g bara a velja Freebird risvar. a var gaman. Vi kvum endanum a yfirgefa stainn og frum yfir Bar Chicago, ar sem vi tluum a fara a dansa en r tlanid klikkuu eitthva, v vi fundum aldrei blessa dansglfi.

essari viku er svo bi a vera miki a gera sklanum. g er binn a standa verkefnaskilum og fleiru. Svo vorum vi lka a spila til rslita innansklamtinu ftbolta og tpuum vi eim leik og lentum v ru sti af 40 lium, sem var svo sem fnt.

Nna um helgina var svo aftur teki fr fr lestrinum og vi, Dan og Steve horfum Tyson-Lewis heima hj mr. Bardaginn var Pay-per-view og kostai hann litla 55 dollara. En g vann eitthva af eim pening tilbaka, v Dan vejai a Tyson myndi vinna. Eftir bardagann frum vi svo Co-op hsi en ar var heljarinnar part. Eina vi etta var a flk mtti bara vera einni flk. ess vegna voru stelpurnar flestar kjlum og strkarnir berir a ofan. etta var hlf skrautlegt, en samt gaman.

433 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33