« Kæra dagbók | Aðalsíða | The Economist og HM »

Apple - Switch

11. júní, 2002

Uppáhaldstölvufyrirtækið mitt, Apple er að byrja með nýja auglýsingaherferð. Áður var slagorðið "Think Different", en núna er það einfaldlega Switch.

Þessi auglýsingaherferð á aðallega að höfða til Windows notenda til að hvetja þá til að skipta yfir í Mac. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta virki.

Einar Örn uppfærði kl. 01:18 | 48 Orð | Flokkur: Tækni



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu