« júní 09, 2002 | Main | júní 12, 2002 »

The Economist og HM

júní 11, 2002

Það er fátt betra til að hvíla sig á hagfræðilærdómi en að lesa The Economist með hádegismatnum.

Í síðasta blaði fjallar blaðið ítarlega um heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Þar er m.a. nokkuð fyndin lýsing a keppni Afríkuríkja.

The tournament started with a series of stultifying goal-less draws, worthy of the grinding professionalism of the Italian League. Things got more colourful at the semi- final stage, when a coach from Cameroon was led off the field in handcuffs on suspicion of attempting to cast a spell on the Malian goal

88 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Hagfræði & Íþróttir

Apple - Switch

júní 11, 2002

Uppáhaldstölvufyrirtækið mitt, Apple er að byrja með nýja auglýsingaherferð. Áður var slagorðið "Think Different", en núna er það einfaldlega Switch.

Þessi auglýsingaherferð á aðallega að höfða til Windows notenda til að hvetja þá til að skipta yfir í Mac. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta virki.

48 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Tækni

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33