« júní 18, 2002 | Main | júlí 03, 2002 »

Klassíska horniđ

júní 19, 2002

Ţar, sem ég er ađ fara ađ útskrifast eftir tvo daga er ekki úr vegi ađ vísa á lagiđ Pomp and Circumstances March no.1 eftir Edward Elgar. Ţetta lag er ávallt leikiđ viđ útskriftir í háskólum hér í Bandaríkjunum, og sennilega víđar. Ég fć alltaf gćsahúđ ţegar ţetta lag er spilađ í bíómyndum, svo ég get ekki beđiđ eftir ađ heyra ţađ viđ mína útskrift.

Annars veit ég lítiđ um ţennan Elgar, ţannig ađ ţetta verđur sennilega ekkert vođa gott klassískt horn. Mér finnst mjög sniđugt ađ Viđar Pálsson skuli vera međ klassískt horn á síđunni sinni. Ég spilađi lengi vel handbolta og fótbolta međ honum. Einu umrćđurnar um tónlist, sem ég man eftir var ţegar hann, í einhverri ferđ uppá Skaga, hélt ţví fram ađ gítarleikari einhverrar dauđarokksveitar vćri sá besti í heimi. Ţađ er greinilegt ađ hans tónlistarsmekkur hefur breyst mikiđ.

143 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Skóli & Tónlist

Well, my name is Ernest in town and Jack in the country

júní 19, 2002

Ég fór međ ţrem vinkonum mínum í bíó á sunnudag. Ţćr voru búnar ađ velja myndina og fékk ég ađ fljóta međ. Viđ sáum The importance of being Earnest, sem er byggđ á leikritinu eftir Oscar Wilde.

Ţessi mynd var nokkuđ góđ en hún minnti mig náttúrulega á Ţorstein Marínósson, enskukennara í Verzló. Allir nemendur í mínum árgangi voru látnir lesa ţetta skemmtilega leikrit. Ţorsteinn átti oft erfitt međ ađ skilja áhugaleysi nemenda enda fannst honum, réttilega, ţetta mjög fyndiđ leikrit. Ţorsteinn átti ţví til ađ leika öll hlutverkin í leikritinu međ miklum tilţrifum. Alltaf ţegar ég sá Judi Dench í myndinni minnti hún mig á leikrćna tilburđi Ţorsteins ţegar hann las hlutverk Lady Bracknell.

Annars finnst mér alltaf hćpiđ ađ gera kvikmyndir eftir leikritum. Mig minnir ađ Dial M for Murder hafi veriđ gerđ eftir leikriti og var ţađ alltaf frekar augljóst, ţar sem allir atburđirnir áttu sér stađ á sama stađnum. Samt tókst ţessari mynd ađ gera nokkuđ vel úr leikriti Wilde.

166 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Bćkur & Kvikmyndir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33