« Múrinn og USA. Enn aftur... | Aðalsíða | MIIB og Minority Report »

Gagnrýni á Bandaríkin

8. júlí, 2002

Þrátt fyrir að ég hafi oft varið Bandaríkin þá er ég ávalt fylgjandi góðri og málefnalrgri gagnrýni á landið, enda er hér mjög margt, sem má bæta.

Jón Steinsson, sem samkvæmt email addressu, stundar nám við hinn ágæta skóla Harvard, skrifar mjög góða grein á Deiglunni í dag: Byssur og innlent smjör.

Þar gagnrýnir Jón m.a. aukna styrki til bænda, bjánalegar skattalækkanir og annað klúður í skrítinni efnahagsstefnu George W. Bush. Góð grein, sem ég mæli með.

Einar Örn uppfærði kl. 05:47 | 78 Orð | Flokkur: Hagfræði & Stjórnmál



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu