« Múrinn og USA. Enn aftur... | Ađalsíđa | MIIB og Minority Report »

Gagnrýni á Bandaríkin

8. júlí, 2002

Ţrátt fyrir ađ ég hafi oft variđ Bandaríkin ţá er ég ávalt fylgjandi góđri og málefnalrgri gagnrýni á landiđ, enda er hér mjög margt, sem má bćta.

Jón Steinsson, sem samkvćmt email addressu, stundar nám viđ hinn ágćta skóla Harvard, skrifar mjög góđa grein á Deiglunni í dag: Byssur og innlent smjör.

Ţar gagnrýnir Jón m.a. aukna styrki til bćnda, bjánalegar skattalćkkanir og annađ klúđur í skrítinni efnahagsstefnu George W. Bush. Góđ grein, sem ég mćli međ.

Einar Örn uppfćrđi kl. 05:47 | 78 Orđ | Flokkur: Hagfrćđi & StjórnmálUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.121

.