« Bahamas | Aðalsíða | Glæpur og refsing »

Tæki

júlí 17, 2002

Ég er löngu búinn að komast að því að ég er algjörlega tækjaóður. Apple var að kynna nýjar vörur í dag og þá fæ ég alltaf í magann, því það er alltaf eitthvað nýtt, sem mig langar í.

Mig langar í

Einar Örn uppfærði kl. 21:14 | 50 Orð | Flokkur: Tækni



Ummæli (1)


T68i er einmitt geðveikur sími. Er búinn að fikta mikið í honum og nota hann mikið. Fríðindi vinnunnar sjáðu til.

Ipod er draumadótið mitt í augnablikinu, þó ég eigi ekki mac að þá er ég búinn að finna leiðir til að nota hann 100% þó að Itunes sé ekki til staðar.

Og MT byrja ég að nota á eftir eða á morgun! weeeee

Gummi Jóh sendi inn - 18.07.02 19:48 - (Ummæli #1)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?