Tki | Aalsa | Leibeiningar fyrir Movabletype

Glpur og refsing

júlí 18, 2002

frinu mnu tkst mr loksins a klra a lesa Glp og refsingu eftir Fyodor Dostoevsky. etta er kannski ekki kja merkilegt nema fyrir a a g byrjai a lesa essa bk fyrir fjrum rum.

g keypti bkina fyrst gtumarkai Buenos Aires. ar, einhverju brjli, hlt g a g myndi fljga gegnum spnska ingu bkinni, en g gafst upp eftir um 100 blasur og byrjai a lesa styttri spnskar bkur, svo sem Animal Farm.

g var alltaf hlf svekktur yfir v a hafa gefist upp bkinni. Fyrir um tveim rum las g svo Northwestern dagblainu vital vi upphaldsprfessorinn minn, Irwin Weil, sem kenndi mr sgu Sovtrkjanna fyrir nokkrum rum. vitalinu sagi Weil fr v hvernig hann heillaist fyrst af Rsslandi. Hann var nemandi vi University of Chicago egar hann keypti sr fstudegi bkina Glp og refsingu. Hann tk hana me sr heim heimavistina og byrjai a lesa hana um kvldi. Hann var svo heillaur af bkinni a hann htti ekki a lesa fyrr en hann var binn me bkina en a var laugardagseftirmidegi. Eftir a hafa lesi bkina var hann svo starinn a lra rssnesku og hefur hann helga vi sinni rssneskri sgu.

Eftir a hafa lesi vitali var g aftur rlegur og fannst mr a g tti n a drfa mig a lesa bkina. Um jlin gaf Hildur mr svo eintak af enskri ingu bkarinnar. g byrjai strax a lesa hana en einhvern veginnn tkst mr aldrei a klra hana... anga til frinu fyrir um rem vikum.

Allavegana, er bkin hrein snilld. Hn fjallar um Raskolnikov, sem er stdent St. Ptursborg. Hann er sannfrur um a allir merkustu menn mannkynssgunnar hafi urft a frna rum lfum til a n sinni stu sem merkismenn sgunnar. Hann er sannfrur um a hann urfi a taka lf annarra til ess a hann geti talist meal eirra manna, sem hann ltur upp til.

Snilligfa Dostoevskys er augljs af v hvernig hann lsir tilfinningum Raskolnikovs, hvernig hann reynir a sannfra sjlfan sig um rttmti glpsins og hvernig hann glmir vi sektina og hvernig stin fr hann til a viurkenna a a hann hafi gert eitthva rangt.

Einar rn uppfri kl. 17:00 | 370 Or | Flokkur: BkurUmmli (0)


Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?