« Leiðbeiningar fyrir Movabletype | Aðalsíða | Hermenn og hamborgarar »

Ýmislegt

júlí 20, 2002

Klukkan er hálf tíu og þetta föstudagskvöld fer eitthvað rólega af stað. Dan og David Cohen eru eitthvað í PS2 frammi í stofu. David Cohen er einmitt nokkuð merkilegur maður. Meira um það síðar. Við erum að bíða eftir því að stelpurnar komi hingað, en þær eru allar grænmetisætur og vildu því ekki borða hamborgara með okkur.

Hérna eru góðir tenglar í boði (flestir í boði Metafilter).

Minnnsta vefsíða í heimi
Hvað er CBDTPA?
Webplayer
Apple auglýsing
Cubs unnu í dag
Liverpool unnu í dag
Já, og Apple notendur eru víst klárari en PC notendur
Ooooog, Metafilter er byrjaður að nota Trackback. Rokk!!

Einar Örn uppfærði kl. 02:15 | 103 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?