« Hermenn og hamborgarar | Aðalsíða | Loftsteinn »

Mugabe

júlí 23, 2002

Þeir í ritstjórn The Economist eru ekki ýkja sáttir við það að fréttaritara þeirra var vikið frá Zimbabwe. The Economist reynir að bjóða uppá hlutlausan fréttaflutning, sem útskýrir allar hliðar, en það er erfitt þegar um Robert Mugabe er að ræða. Einn af leiðurum blaðsins byrjar á þessum orðum:

FOR the sake of balance, here are some of Robert Mugabe's virtues. He dresses stylishly. He is sincerely fond of cricket. His government is less crooked than Liberia's, and less murderous than Sudan's. After 22 years under Mr Mugabe, Zimbabwe is in better shape than Congo or Angola. But there ends the list, and also the part of this article that could be published in Zimbabwe without fear of prosecution.
Einar Örn uppfærði kl. 19:57 | 119 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?