« júlí 26, 2002 | Main | ágúst 02, 2002 »

GWB

júlí 29, 2002

Þegar að allt er að verða vitlaust í Ísrael, hlutabréfamarkaðir eru í uppnámi og viðskiptaheimurinn er í uppnámi vegna spurninga um siðferði stjórnenda fyrirtækja ákveður George W. Bush forseti Bandaríkjanna að ...

... fara í mánaðarlangt frí

Þess má geta að flestir Bandaríkjamenn fá um tveggja vikna langt frí á hverju ári. George W. er engum líkur.

57 Orð | Ummæli (2) | Flokkur: Stjórnmál

Endurtekið efni um alþjóðavæðingu

júlí 29, 2002

Stefán Pálsson endurtekur gamla grein sína á Múrnum. Núna heitir greinin Alþjóðavæðing og fótbolti en hún hét áður Alþjóðavæðing fyrir byrjendur.

Þarna er Stefán aftur að benda á tölur um vöxt í Suður-Ameríku, sem rök gegn alþjóðavæðingu. Ég svaraði síðustu greininni í þessum pistli.

Athyglisverð pæling hjá Geir Á.

51 Orð | Ummæli (2) | Flokkur: Hagfræði & Stjórnmál

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33