« september 10, 2002 | Main | september 17, 2002 »

11. september

september 11, 2002

Dagurinn í dag er nokkuđ merkilegur. Í fyrsta lagi, ţá eru liđin 29 ár síđan illmenniđ Agusto Pinochet rćndi völdum í Chile. Svo á Elizabeth vinkona mín 21. árs afmćli. Síđan ţá er eitt ár liđiđ frá ţví ađ ég setti met í uppfćrslum á ţessari síđu, ţegar ég setti inn ţrettán fćrslur (sjá 11.sept og 12.sept, sem er sami dagurinn á USA tíma).

Annars ţá skrifađi ég ađeins um mína upplifun á 11. september og atburđunum ţann dag í ţessari fćrslu.

Ég man bara ađ á ţessum degi ţá fannst mér ég vera mikill bandaríkjamađur í mér. Mér fannst einsog ţetta vćri árás á mitt land og ég átti erfitt međ ađ finna eitthvađ ađ utanríkisstefnu landsins. Ég var einnig gríđarlega reiđur ţeim vefritum, sem byrjuđu á ţví ađ kenna utanríkisstefnu Bandaríkjanna um ţennan atburđ.

Ég hef reyndar fátt ađ segja núna ári seinna. Ég vona bara ađ dagurinn framundan verđi ánćgjulegri en 11. september fyrir einu ári.

161 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Dagbók & Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33