« Google fréttir | Ađalsíđa | Nýtt heimili »

Rokk

september 23, 2002

Ađdáendur Nirvana geta nú veriđ kátir ţví hćgt er ađ nálgast "nýtt" lag međ hljómsveitinni hér. Lagiđ heitir You Know You're Right og er nokkuđ gott. (via Metafilter)

Annars spilar Dave Grohl á trommur í ţví lagi, sem er í mestu uppáhaldi hjá mér í dag, No one Knows međ Queens of the Stone Age.

Einar Örn uppfćrđi kl. 18:26 | 57 Orđ | Flokkur: TónlistUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2003 2000

Leit:

Síđustu ummćliÉg nota MT 3.121

.