« september 22, 2002 | Main | september 24, 2002 »

Rokk

september 23, 2002

Ađdáendur Nirvana geta nú veriđ kátir ţví hćgt er ađ nálgast "nýtt" lag međ hljómsveitinni hér. Lagiđ heitir You Know You're Right og er nokkuđ gott. (via Metafilter)

Annars spilar Dave Grohl á trommur í ţví lagi, sem er í mestu uppáhaldi hjá mér í dag, No one Knows međ Queens of the Stone Age.

57 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónlist

Google fréttir

september 23, 2002

Hin magnađa leitarvél Google hefur nú sett af stađ fréttaţjónustu. Reynar er ţetta ađeins Beta útgáfa. Ţetta lofar hinsvegar góđu. Síđan mun virka ţannig ađ ţćr fréttir, sem eru oftast skođađar munu fá meiri athygli á síđunni. Ţannig munu tölvur Google sjálfvirkt leggja áherslu á vinsćlustu fréttirnar.

Annars er ţađ ađ frétta af mér ađ mig langar í ţessa myndavél. Svakalega flott!

64 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

Mmmm Donuts

september 23, 2002

Hinn merkilegi William Rosenberg er látinn. Rosenberg stofnađi áriđ 1948 Dunkin Donuts kleinuhringjakeđjuna en í dag eru til yfir 5000 slíkir stađir.

Rosenberg var einn af frumkvöđlum í "franchising" en hann byrjađi ađ selja öđrum rekstrarleyfi áriđ 1955.

Annars vita allir, sem hafa komiđ til Kanada ađ bestu kleinuhringir í heimi fást á Tim Hortons.

57 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Viđskipti

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33