« Sverrir Jakobsson og Brasilía | Ađalsíđa | Sverrir svarar fyrir sig »

Múrvitleysa um Brasilíu

október 09, 2002

Ég er kannski farinn ađ endurtaka sjálfan mig varđandi ţessi skrif um Brasilíu. Hins vegar verđ ég ađ svara ţeirri vitleysu, sem Steinţór Heiđarsson skrifar á Múrinn í morgun. Pistillinn heitir hvorki meira nér minna en: Stórsigur Lula – afhrođ frjálshyggjumanna í Brasilíu. Ţar segir m.a.

Stóru tíđindin úr fyrri umferđinni – fyrir utan sigur Lula – eru auđvitađ ţau ađ ríflega ţrír fjórđu hlutar kjósenda höfnuđu frjálshyggjustefnu sitjandi forseta, Fernando Henrique Cardozo, og forsetaframbjóđanda stjórnar hans.

Ţetta er svo mikiđ bull ađ ţađ er ekki fyndiđ. Lula naut aldrei mikils stuđnings međal brasilísku ţjóđarinnar ţangađ til snemma á ţessu ári ţegar hann hét ţví ađ hann myndi EKKI breyta um efnahagsstefnu. Hann hefur m.ö.o. lofađ ađ halda áfram ţeirri frjálshyggjustefnu í efnahagsmálum, sem Cardoso hefur stađiđ fyrir hingađ til.

Einnig skrifar Steinţór:

Ađ hluta til er ţađ vegna ţess ađ ţćr eru komnar fram hvort eđ er vegna óstjórnar í tíđ Cardozos en líka af ţví ađ niđurskurđurinn í samfélagslegum verkefnum er ađ ganga af heilu ţjóđfélagshópunum dauđum.

Ţarnar hefđi Steinţór átt ađ kynna sér betur stađreyndir málsins. Ég bendi á ţessa mynd úr síđasta hefti The Economist. Ég ćtla ekki ađ fara ađ verja ţá hrikalegu misskiptingu auđs, sem ríkir í Brasilíu (mig minnir ađ Brasilíu sé međ mestu misskiptingu auđs í heimi, eđa var ţađ Mexíkó?). Hins vegar er hún auđvitađ ekki tilkomin á tímum Cardoso. Stađreyndin er sú ađ hann hefur gert mest allra forseta landsins til ađ bćta stöđu fátćkra. Cardoso naut til ađ mynda meiri stuđnings međal fátćkra heldur en sósíalistinn Lula. Ţađ var millistéttin, sem studdi Lula. Cardoso lćkkađi ungbarnadauđa, sendi fleiri börn í skóla og bćtti ađbúnađ í fátćkrahverfum. Mér ţćtti gaman ef Steinţór gćti bent á ţennan "niđurskurđ í samfélagslegum verkefnum", sem Cardoso á ađ hafa stađiđ fyrir.

Ég held ađ Steinţór ćtti ađ kynna sér málin ađeins betur áđur en hann lýsir stoltur yfir sigri sósíalismans í Brasilíu.

Einar Örn uppfćrđi kl. 09:50 | 320 Orđ | Flokkur: StjórnmálUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2001 2000

Leit:

Síđustu ummćliÉg nota MT 3.121

.