« Múrvitleysa um Brasilíu | Ađalsíđa | Movabletype og Brasilía »
Sverrir svarar fyrir sig
Sverrir Jakobsson svarar grein minni á ómálefnalegan hátt einsog ţeirra Múrsmanna er von og vísa. Ţađ er alltaf stutt í hrokann ţar á bć enda eru ţeir fullvissir um ađ ţeir viti meira um flesta hluti en annađ fólk.
Sverri svara flestum punktum mínum međ rökunum "nei, ţetta er ekki svona", sem eru ágćtis rök. Mótrök mín gćtu ţví veriđ: "jú, víst".
Einnig ásakar hann mig um ađ kunna ekki ađ lesa. Hann segir:
Ég svara nú međ beittum mótrökum: "ţú kannt sjálfur ekki ađ lesa!". Greinin "Sverrir Jakobsson og Brasilía" fjallar einungis um skrif Sverris (hún er skrifuđ áđur en skrif Steinţór birtust. Greinin "Múrsvitleysa um Brasilíu" er svo svar mitt viđ grein Steinţórs. Skrif Sverris komu ţar ekkert viđ sögu.
Sverrir heldur svo áfram og telur ađ kunnátta mín af brasilískum stjórnmálum sé öll tilkomin vegna blađagreinar í The Economist. Ég tel mig ekki vera neinn sérfrćđing um Brasilíu en ţekking mín nćr ţó umtalsvert lengra en ţessi blađagrein í The Economist. Ágúst Flygenring svarar ţessu ágćtlega á heimasíđu sinni:
Einnig skýtur Sverrir á hagfrćđinga og ásakar ţá um vanţroska og ađ ţeir "lćri ekkert međ aldrinum".
Ţađ ađ setja alla hagfrćđimenntađa menn svona á sama stall er náttúrulega ótrúlegt. Menntahroki Sverris skín ţarna í gegn ţví hann er greinilega sannfćrđur um ađ ţeir, sem stundi sagnfrćđi séu á einhvern hátt upplýstari og klárari en ţeir, sem nema hagfrćđi.
Ummćli (1)
Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Viđskipti | Vinna |Leit:
Síđustu ummćli
- Geir: Einar thu ert hetjan min ad nenna ad kenna thessum ...[Skođa]
Myndir:
Topp 10:

Ég nota MT 3.121
Einar thu ert hetjan min ad nenna ad kenna thessum vitleysingum ad berja hofdinu i stein… thott their virdist nu ekki ćtla lćra sina lexiu. En hetja ertu.