« Laugardagsköld | Ađalsíđa | Krugman, Indónesía og Írak »

Ađ eldast

14. október, 2002

Ţessi síđa, sem ég rakst á í gegnum Metafilter er mögnuđ.

Ein fjölskylda hefur hist 17. júní á hverju ári í yfir 20 ár til ađ láta taka mynd af sér. Síđan sýnir hvernig fjölskyldan hefur breyst međ hverju árinu. Ţetta er vissulega athyglisverđ tilraun.

Einar Örn uppfćrđi kl. 18:26 | 46 Orđ | Flokkur: NetiđUmmćli (2)


Ekkert smá fyndiđ ţegar strákarnir fá allt í einu skegg!

Kristján sendi inn - 14.10.02 19:31 - (Ummćli #1)

Ekki jafn flott en ţessi gaur hefur tekiđ mynd af sér á hverjum einasta degi í ţrjú ár.

Einar Örn sendi inn - 14.10.02 19:56 - (Ummćli #2)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2000

Leit:

Síđustu ummćliÉg nota MT 3.121

.