« Laugardagsköld | Aðalsíða | Krugman, Indónesía og Írak »

Að eldast

14. október, 2002

Þessi síða, sem ég rakst á í gegnum Metafilter er mögnuð.

Ein fjölskylda hefur hist 17. júní á hverju ári í yfir 20 ár til að láta taka mynd af sér. Síðan sýnir hvernig fjölskyldan hefur breyst með hverju árinu. Þetta er vissulega athyglisverð tilraun.

Einar Örn uppfærði kl. 18:26 | 46 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (2)


Ekkert smá fyndið þegar strákarnir fá allt í einu skegg!

Kristján sendi inn - 14.10.02 19:31 - (Ummæli #1)

Ekki jafn flott en þessi gaur hefur tekið mynd af sér á hverjum einasta degi í þrjú ár.

Einar Örn sendi inn - 14.10.02 19:56 - (Ummæli #2)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu